Fyrsti hluti eldavarnarveggjar hýfður á sinn stað
Fyrsti hluti eldavarnarveggjar hýfður á sinn stað

Trésmiðjan Rein tók að sér að reisa vinnubúðir fyrir LNS Saga fyrir þeirra vinnuflokka sem koma til með að vinna að gangnagerð vegna Bakkavegar. vorið 2015 reistum við 93 einingar á Þeistareykjum fyrir LNS Saga en fyrir Bakkaveg reisum við 64 einingar. Svefnaðstaða verður fyrir 46 einstaklinga ásamt mötuneyti og skrifstofum sem tilheyra. Eldvarnarveggur settur milli eininga